Skip to content

Um okkur

Hello!

Fáðu aðstoð með það sem þú þarfnast þegar þér hentar.

Ertu að leita að kennslu, þýðingu, túlk eða aðstoð?

Fáðu aðstoð:

·       með  heimavinnuna, lestur fyrir börnin þín. Lærðu með þeim og með tímanum getur þú aðstoðað þau sjálf/ur.

·       að fylla út skjöl, umsóknir og fleira

·        að undirbúa þig fyrir viðtal, fund með kennara í skóla eða leikskóla,

Ertu að flytja af landinu? Sendu inn fyrirspurn og við komum á tengingu við kennara í því landi sem þú hyggst flytja til svonaðlögun geti hafist 

Ertu kennari, þýðandi, túlkur, ráðgjafi?

- Skráðu þig inn
- Búðu til prófílinn þinn og dagatal
- Byrjaðu að kenna
Þetta er svona auðvelt!

Ertu að leita að kennslu, þýðingu, túlk eða aðstoð?

- Skráðu þig
- Veldu kennara/þýðanda/ráðgjafa
- Bókaðu tíma

Kennari, þýðandi, túlkur, ráðgjafi:

- Miðlaðu þekkingu þinni með öðrum gegn greiðslu
- Þú ákveður hvar og hvenær þú kennir
- Stjórnaðu tíma þínum með því að nota dagatalið

Lærðu með er hannað til að hjálpa foreldrum að taka þátt í lífi barnanna þeirra þegar þau flytja erlendis svo þau geti verið í þeirri stöðu að aðstoða börnin sín þrátt fyrir tungumálahindranir.

Það hjálpar fólki að öðlast meira sjálfstraust og sjálfstæði á hverjum degi og að vera hluti af erlendu samfélagi svo auðveldara gangi að aðlagast nýjum stað.

Lærðu með hefur Íslendingum tækifæri til að deila menningu þeirra, tungumáli og gestrisni.

Notkunarskilmálar:

  • Þessi vefsíða er hönnuð til að tengja saman fólk í netkennslu.
  • Með því að skrá þig inn samþykkir þú að nota þjónustuna á heiðvirðan og ábyrgan hátt.
  • Lærðu með! er eingöngu fyrir 18 ára og eldri. Börn undir 18 ára þurfa að vera undir eftirliti foreldra eða forráðamanna á meðan þjónustan er notuð.
  • Þú samþykkir að nota þá greiðslumöguleika sem í boði eru á síðunni.
  • Ef hætt er við kennslu/þýðingu/ráðgjöf með innan við 4 tíma fyrirvara er greitt fyrir tímann.
  • Eftir hvern tíma verður notandinn beðinn um endurgjöf fyrir tímann.
  • Ef notandi afboðar tíma í sífellu þá verður aðgangur hans skertur eða viðkomandi útilokaður.
  • Upplýsingar um viðskiptavini verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila